Iceland National Anthem for Students

Lofsöngur” also known as “Ó Guð vors lands” (English: “O, God of Our Land”), is the National Anthem of Iceland. Sveinbjörn Sveinbjörnsson composed the music, while the lyrics were authored by Matthías Jochumsson. This was adopted as the national anthem in 1944, when the country voted to end its personal union with Denmark and become a republic.

Below we have provided the National Anthem of Iceland for the students regarding educational purpose.

National Anthem of Iceland Information:

Lyricist Matthías Jochumsson
Music Sveinbjörn Sveinbjörnsson
Adopted 1944
Official Language Icelandic

Iceland National Anthem in Icelandic:

Ó, guð vors lands! Ó, lands vors guð!
Vér lofum þitt heilaga, heilaga nafn!
Úr sólkerfum himnanna hnýta þér krans
þínir herskarar, tímanna safn.
Fyrir þér er einn dagur sem þúsund ár
og þúsund ár dagur, ei meir:
eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár,
sem tilbiður guð sinn og deyr.
Íslands þúsund ár,
Íslands þúsund ár,
eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár,
sem tilbiður guð sinn og deyr.

Ó guð, ó guð! Vér föllum fram
og fórnum þér brennandi, brennandi sál,
guð faðir, vor drottinn frá kyni til kyns,
og vér kvökum vort helgasta mál.
Vér kvökum og þökkum í þúsund ár,
því þú ert vort einasta skjól.
Vér kvökum og þökkum með titrandi tár,
því þú tilbjóst vort forlagahjól.
Íslands þúsund ár,
Íslands þúsund ár!
Voru morgunsins húmköldu, hrynjandi tár,
sem hitna við skínandi sól.

Ó, guð vors lands! Ó, lands vors guð!
Vér lifum sem blaktandi, blaktandi strá.
Vér deyjum, ef þú ert ei ljós það og líf,
sem að lyftir oss duftinu frá.
Ó, vert þú hvern morgun vort ljúfasta líf,
vor leiðtogi í daganna þraut
og á kvöldin vor himneska hvíld og vor hlíf
og vor hertogi á þjóðlífsins braut.
Íslands þúsund ár,
Íslands þúsund ár!
verði gróandi þjóðlíf með þverrandi tár,
sem þroskast á guðsríkis braut.


Iceland National Anthem in English:

Our country’s God! Our country’s God!
We worship Thy name in its wonder sublime.
The suns of the heavens are set in Thy crown
By Thy legions, the ages of time!
With Thee is each day as a thousand years,
Each thousand of years, but a day,
Eternity’s flow’r, with its homage of tears,
That reverently passes away.
Iceland’s thousand years,
Iceland’s thousand years!
Eternity’s flow’r, with its homage of tears,
That reverently passes away.

Our God, our God, we bow to Thee,
Our spirits most fervent we place in thy care.
Lord, God of our fathers from age unto age,
We are breathing our holiest prayer.
We pray and we thank Thee a thousand years
For safely protected we stand;
We pray and we bring Thee our homage of tears
Our destiny rest in Thy hand.
Iceland’s thousand years,
Iceland’s thousand years!
The hoarfrost of morning which tinted those years,
Thy sun rising high, shall command!

Our country’s God! Our country’s God!
Our life is a feeble and quivering reed;
We perish, deprived of Thy spirit and light
To redeem and uphold in our need.
Inspire us at morn with Thy courage and love,
And lead through the days of our strife!
At evening send peace from Thy heaven above,
And safeguard our nation through life.
Iceland’s thousand years,
Iceland’s thousand years!
O, prosper our people, diminish our tears
And guide, in Thy wisdom, through life!